Skíđafélag Dalvíkur Skíđafélag Dalvíkur  

Fréttir
Svćđiđ
Gisting
Ćfingar og Mót
Úrslit móta
Myndasíđa
Lög
Afreksfólk
Nefndir
Saga félagsins
Til sölu
Tenglar
Forsíđa Fréttir Svćđiđ Gisting Stjórn og nefndir Lög Mót Úrslit móta Saga félagsins Afreksfólk Tenglar Myndir Til sölu
Böggvisstađafjall í dag
Hiti: 2°C Vindur: 2 m/s,
Trođinn blautur snjór
Opnunartími 10:00-17:00
Opnunardagur: 84
Uppl. settar inn kl. 9:15

Fréttir frá Dalvík

20. apr. 2014 01:25

Kaffihlađborđ og páskaeggjamót

Páskaeggjamót verđur haldiđ fyrir krakka fćdd 2007 og yngri á páskadag kl. 13:00. Skemmtileg leikjabraut og allir fá páskaegg í verđlaun.
Kaffihlađborđ foreldrafélagssins frá kl 14-16.
Allir velkomnir

19. apr. 2014 19:56

Firmakeppni - 2. í páskum

Á annan í páskum fer fram hin árlega firmakeppni Skíđafélags Dalvíkur. Keppt er í samhliđasvigi međ forgjöf og útsláttarfyrirkomulagi. Keppni hefst kl. 13:00. Skráning fer fram í Brekkuseli og hefst kl. 12:00.

17. apr. 2014 19:18

Öldungamót 2014

Nú er nýlokiđ öldungamóti í flokkum 25-39 ára og 40 ára og eldri....
... meira

16. apr. 2014 18:39

Páskaeggjamót og kaffihlađborđ.

Páskaeggjamót fyrir börn fćdd 2007 og yngri verđur á páskadag kl. 13:00. Skemmtileg leikjabraut og allir fá páskaegg í verđlaun!...
... meira

16. apr. 2014 13:08

LEIKTÍMI!

Í dag, 16. Apríl, er síđasti leiktíminn. Kv. Harpa Rut

15. apr. 2014 12:49

Sleđakvöld 16 apríl

Hvađ? – Sleđakvöld
Hvar? – Á skíđasvćđi Dalvíkur
Hvenćr? - Miđvikudaginn 16. apríl
Klukkan hvađ? – 20:00-22:00
Fyrir hverja? – Alla sem hafa áhuga
Hvađ kostar? – 500 kall

Ath. Ţađ er hjálmaskylda á sleđakvöldi

14. apr. 2014 06:20

Andrésar Andar fundur

Andrésar Andar fundur í Brekkuseli ţriđjudaginn 15.apríl kl.17:15.
Hvítu húfurnar frá 66° merktar SKD til sölu kr.1000
Ţeir foreldrar sem ćtla ađ gista og taka kvöldmat á Andrés greiđa 3000 kr.

13. apr. 2014 16:52

Öldungamót!

Öldungamót í stórsvigi verđur haldiđ á fimmtudaginn 17. apríl n.k. (skírdag)....
... meira

13. apr. 2014 13:38

Opnunartími 14 og 15 apríl

Skíđasvćđi Dalvíkur verđur opiđ fyrir almenning dagana 14 og 15 apríl
frá kl. 11:00-17:00

13. apr. 2014 09:28

Páskadagskrá 2014

11. apr. 2014 08:56

Topolinofarar á N4

Á dögunum komu í heimsókn til okkar ţáttarstjórnendur á N4 og rćddu viđ Topolínufaranna okkar. Viđtaliđ var birt í ţćttinum Ađ Norđan sem sýndur var á miđvikudaginn á N4. Hćgt er ađ sjá viđtaliđ viđ kakkana og Svein ţjálfara á ţessari slóđ- https://www.youtube.com/watch?v=l0a7Wx6ST4s

10. apr. 2014 21:57

Foreldrafundur vegna Andrésar Andar leikanna.

sćl

Upplýsingarfundur fyrir Andrésar Andar leikanna verđur Ţriđjudaginn 15.apríl kl. 17:15 í Brekkuseli.
Einnig verđa hvítu húfurnar frá 66° til sölu, kr.1000 međ merkingu SKD. Húfurnur eru eins og ţćr sem viđ keyptum fyrir 4 árum.
Kv, foreldrafélagiđ

2. apr. 2014 14:33

Frítt í fjalliđ í kvöld fyrir fullorđna!

Skíđakvöld, miđvikudag 2.apríl fyrir fullorđna.
Carving leiđsögn međ Hörpu
tónlist
gúllassúpa o.fl.
Mćtum öll hress og kát.

2. apr. 2014 10:29

Glćsilegur árangur á UMÍ 2014

Skíđakrakkar úr Skíđafélagi Dalvíkur stóđu sig frábćrlega á Unglingameistaramóti Íslands á skíđum sem fram fór á Dalvík og Ólafsfirđi um sl. helgi. Krakkarnir lönduđu 12 Íslandsmeistaratitlum, ásamt nokkrum öđrum verđlaunum. Mótiđ fór mjög vel fram í alla stađi, og veđurguđirnir mótshöldurum...
... meira

27. mar. 2014 21:21

Starfsmenn UMÍ

Starfsmannalisti UMÍ er komin inn á umi2014.skidalvik.is

21. mar. 2014 15:14

FORELDRAKAFFI!!

sćl....
... meira

21. mar. 2014 11:12

Dagskrá Unglingameistaramóts.

Dagskrá Unglingameistaramóts Íslands er komin inn á heimasíđu mótsins, umi2014.skidalvik.is

16. mar. 2014 22:03

Andrés skráning

Skráning á Andrésar Andar leikana fer fram í Brekkuseli miđvikudaginn 19. mars kl. 16:00-18:00...
... meira

15. mar. 2014 14:36

Dalvíkurmót 7 til 11 ára, úrslit

Í dag fór fram Dalvíkurmót í svigi og stórsvigi 8 til 11 ára og stórsvigi 7 ára og yngri. Verđlaunaafhending fyrir 8 til 11 ára verđur á lokahófinu, en yngri börnin fengu verđlaun sín afhent í dag ađ loknu móti....
... meira

15. mar. 2014 10:02

Stórsvigi og svigi víxlađ, breyting á dagskrá

Ákveđiđ hefur veriđ vegna skyggnis ađ keyra svig á undan stórsviginu í Dalvíkurmóti ađ öđru leyti verđur dagskráinn óbreytt....
... meira

14. mar. 2014 16:40

Vöfflukaffi

Ljúffengar vöfflur međ kaffi eđa kakóglasi til sölu á morgun á Dalvíkurmótinu. Vaffla međ öllu og kaffi/kakó kr.700- Athugiđ ađ viđ verđum ekki međ posa.
Foreldrafélagiđ.
Minnum á skráningu fyrir Andrés nćsta miđvikudag 19.mars. í Brekkuseli.

13. mar. 2014 17:38

Andrés- Skráning

39. Andrésar Andar leikarnir verđa í Hlíđarfjalli 23.- 26. apríl 2014....
... meira

13. mar. 2014 13:46

Ćfingar falla niđur í dag...

...vegna veđurs. Ţađ er hávađarok í fjallinu og ţví falla ćfingar niđur í dag.

12. mar. 2014 18:17

Dalvíkurmót

Ákveđiđ hefur veriđ ađ keyra stórsvig og svig í Dalvíkurmóti fyrir 11 ára og yngri um helgina....
... meira

9. mar. 2014 21:41

Heimasíđa UMÍ 2014

Heimasíđa Unglingameistaramóts Íslands 2014 sem fram fer á Dalvík og Ólafsfirđi 28-30. mars nk. er komin í loftiđ. Slóđin er umi2014.skidalvik.is

Vefmyndavél í samvinnu viđ Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggđar

Sjálfvirk veđurstöđ viđ Dalvíkurhöfn

ogVodafone

Skíđasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2014
Gunnlaugur Jónsson
Skíđafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is