Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
24. nóv. 2013 23:01

Unglingameistaramót Íslands 2014.

Unglingameistaramót Íslands 2014 verður haldið af skíðafélugunum á Dalvík og á Ólafsfirði í lok mars og er undirbúningur mótsins þegar hafinn. Mótið er fyrir aldurshópana 12-13 ára og 14-15 ára. Til þess að vel takist til þarf mikið að mannskap og mun nefndin þyggja alla aðstoð við framkvæmd mótsins og vonum við að sem flestir sjái sér fært að koma að mótahaldinu með félugunum.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is