Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
22. mar. 2017 08:12

Axel og Jökull á bikarmótum.

Um síðastliðna helgi fór fram Bikarmót/FIS í Reykjavík. Þar átti skíðafélagið tvo fulltrúa þá Axel Reyr Rúnarsosn og Jökull Þorra Helgason. Keppt var í tveimur svigmótum og tveimur stórsvigsmótum. Aðstæður voru krefjandi en þeir kapparnir stóðu sig vel.

Stórsvgi 1:
Jökull 4
Axel 6

Stórsvg 2:
Jökull 6
Axel 7

Svig 1:
Axel 7

Svig 2:
Axel 7

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is