Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
22. mar. 2017 08:15

Axel í 2 sæti í svigi á Akureyri.

Í gærkvöld fóru fram tvö svigmót FIS/Bikarmót í flokki fullorðinna. Þar var meðal keppenda Axel Reyr Rúnarsson. Axel stóð sig mjög vel og lenti í öðru sæti í fyrra mótinu eftir að hafa verið með besta tímann eftir fyrri ferð. Í seinna mótinu endaði svo Axel í 4 sæti eftir góða fyrri ferð. Með þessum mótum stórbætir hann puntastöðu sína í svigi og væntanlega með um 90 punkta á næsta lista.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is