Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
6. apr. 2017 22:29

Skíðasvæðið opnar á ný

Eins og fram kom í fréttatilkynningu Skíðafélags Dalvíkur mánudaginn 3.apríl sl. var ákveðið að loka skíðasvæðinu tímabundið.
Nú hefur verið ákveðið að stefna á að opna skíðasvæðið á ný mánudaginn 10.apríl. Nánari upplýsingar verða settar inn á skidalvik.is sunnudaginn 9. apríl. Þessi áform miðast við að aðstæður og snjóalög verði í lagi.
Stjórn Skíðafélags Dalvíkur

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is