Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
17. apr. 2017 16:44

Firmakeppni úrslit

Við slúttuðum páskunum í dag með firmakeppni!

Firmakeppnin er fyrir unga sem aldna og keppt er með forgjöf. Forgjöfin virkar þannig að börn og fullorðnir sem hafa náð vissum aldri fá mismunandi mörg port í forgjöf, allt efir aldri. Þeir yngstu og þeir elstu fá flest port í forgjöf.

Þetta mót var venju samkvæmt mjög skemmtilegt og spennandi en úrslit urðu þessi;

1. sæti Guðni Berg Einarsson, Bruggsmiðjan Kaldi ehf
2. sæti Markús Máni Pétursson, Marúlfur ehf
3. sæti Helgi Halldórsson, Arctic Sea Tours ehf

Við viljum þakka keppendum og þeim sem styrktu þetta mót fyrir þátttökuna.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is