Jónsmót 2023

Árlegt Jónsmót, Keppt er í stórsvigi, svig og sundi
Í ár verður sú breyting á að keppt verður einnig á sunnudegi.
Dagskrá með fyrirvara um breytingar.
Fimmtudagskvöld -
Teams Farastjórafundur.
Föstudagur
Stórsvig 11-13 ára
Verðlaunaafhendung
Laugardagur
Svig 11-13 ára
Stórsvig 9-10 ára
Sund
Verðlaunaafhendung
Sunnudagur
Svig 9-10 ára
Verðlaunaafhendung