Námskeið í boði

Byrjndanámskeið fyrir börn á aldrinum 4 - 6 ára hefst 30 Janúar og er u.þ.b.  6 skipti
Námskeiðið er þannig sett upp að börnin mæta á námskeiðið og þegar þau hafa náð 
ákveðni hæfni þá ganga þau beint inn í sinn æfingahóp og geta þá stundað æfingar 
það sem eftir er af vetri 

Hægt er að skrá sig í listanum hér til hliðar 

 leiktími

Fullorðins námskeið  er áætlað í byrjun febrúar ef næg þáttaka fæst
og er það 6 skipti á fimmtudagskvöldum frá 20:00 - 22:00 

hægt er að skrá sig á námskeiðið í listanum hér til hliðar