1. - 2. bekkur

1. og 2. bekkur æfir saman, þar er lagt upp með fjölbreytilegar æfingar og fjallið nýtt eftir bestu getu hverju sinni til að skapa ævintýraheim með börnunum. Krökkunum kendar almennar skíðareglur og umgengi í fjallinu. Þá fá krakkarnir að spreyta sig í mismunandi brautum, allt frá þrautabrautum og upp í léttar svig og stórsvigsbrautir.

Æfingar eru á:

Miðvikudögum 16:30 - 17:30

Föstudögum 15:00 - 16:00

Þjálfarar eru Harpa Rut Heimisdóttir og Hjörleifur Einarsson