1. og 2. bekkur æfir saman, þar er lagt upp með fjölbreytilegar æfingar og fjallið nýtt eftir bestu getu hverju sinni til að skapa ævintýraheim með börnunum. Krökkunum kendar almennar skíðareglur og umgengi í fjallinu. Þá fá krakkarnir að spreyta sig í mismunandi brautum, allt frá þrautabrautum og upp í léttar svig og stórsvigsbrautir.
Æfingar eru á:
Miðvikudögum 16:30 - 17:30
Föstudögum 15:00 - 16:00
Þjálfarar eru Harpa Rut Heimisdóttir og Hjörleifur Einarsson