Leiktími

Leiktími er fyrir börn á leikskólaaldri sem eru sjálfbjarga í lyftur. Í leiktímum fá krakkarnir að æfa sig hver á sínum forsendum undir leiðsögn. Lögð er áhersla að kynna skíðareglur og umgengisreglur í fjallinu ásamt því að þjálfa börnin í helsu undirstöðu atriðum.