Verðskrá Brekkusel 2024 - 2025

Hægt er að fá gistingu í skíðaskála Skíðafélags Dalvíkur, gistingin er svefnpokagisting mikið notuð af skóla- og skíðahópum. Það er gistileyfi fyrir allt að 45 manns í skálanum sem er með 3 herbergi með rúmum og 2 svefnálmur með dýnum. Einnig er hægt að leigja skálan ef hann er laus í veislur og afmæli.

Verð:

Gisting: 3000 krónur per nótt á mann.
Leiga á sal:
Með þrifum 45.000
Án þrifa og þá er húsinu skilað eins og komið var að því 20.000