Gjaldskrá

Verðskrá skíðasvæðis Dalvíkur veturinn 2023 - 2024 er hægt að nálgast í listanum hér til hliðar.

Hægt er að kaupa allt frá 1 klukkustund upp í kort sem gildir allan veturinn.

Allir sem kaupa sér kort á skíðasvæðið þurfa að eiga lykilkort en það eru fjölnota kort 
sem hægt er að nota á flestum skíðasvæðum landsins.
Fyrir þá sem ekki eiga þessi kort þá er hægt að kaupa þau á svæðinu fyrir 1200 kr
eftir notkunn er hægt að skila kortinu og fá 500 kr endurgreiddar 

skíðasvæði Dalvíkur