7. bekkur og eldri / U14 og U16

Elsti hópurinn æfir að jafnaði þegar opið er í fjallinu, og er hver tími nýttur. Áhersla lögð á fjölbreytta þjálfun, þar sem krökkunum eru kynntar ýmsar þjálfunaraðferðir. Hópurinn fer í sameiginlega æfingaferð erlendis annað hvert ár en hitt árið er reynt að fara í æfingaferð innanlands. Þá taka krakkarnir þátt í bikarmótum skíðasambandsins sem haldin eru víðsvegar um landið.

Facebooksíða hópsins

U14 og U16 æfir á:

Mánudögum kl 17:00-19:00

Miðvikudögum kl 17:00-19:00

Fimmtudögum kl 17:00-19:00

Föstudögum kl 16:00-18:00

Laugardögum kl 10:00-12:00

Þjálfari er Sveinn Torfason