Fréttir & tilkynningar

14.11.2022

Mjög vel heppnuð afmælishelgi.

50 ára afmæli Skíðafélags Dalvíkur var fagnað um helgina sem leið. Mikið var um að vera síðast liðna helgi og voru haldnar 2 veislur, önnur á föstudagskvöldinu og síðan opið hús í Bergi á laugardeginum þar sem sögu Skíðafélags Dalvíkur er fagnað með...