21.02.2019 Á sunnudaginn 24.febrúar er fyrirhugað að halda Dalvíkurmót í stórsvigi í flokkum 15ára og yngri. Ef einhverjar bretingar verða á dagskrá einhverra hluta vegna, munum við koma þeim í loftið síðasta lagi um hádegi á laugardag hér á heimasíðunni en einnig á facebook-síðum félgasins. Svo fylgist með.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi.