Jóhannsbikar

Jóhann var bróðir Jóns sem mótið er til minningar um og einnig var hann formaður og Þjálfari Skíðafélags Dalvíkur til margra ára.

Jóhann Bjarnason féll frá árið 2018 eftir ára langa báráttu við veikindi en hann var ávallt hress og kátur og lagði mikið upp úr því að krakkarnir hefðu gaman af skíðaíþróttinni og þess vegna finnst okkur ekkert betra en að heiðra minningu hanns með Jákvæðnisbikarnum sem var veittur í fyrsta skipti 2019, 

Jákvæðnis bikarin er veittur til þess félags sem almennt sýnir mikla jákvæðni og hefur gaman af mótinu, bæði börn og fullorðnir