Fréttir

Guðni Berg og Torfi Jóhann með tvöfallt í Bláfjöllum.

Í dag var haldið Bikarmót SKÍ í flokkum 12 – 15 ára. Keppt var í Bláfjöllum og stóð til að nýta bæði laugardag og sunnudag, en vegna veðurspá var ákveðið að keyra mótið á í dag ásamt því að keppt var í tveimur svigum í staðinn fyrir svigi og stórsvigi. Skíðafélag Dalvíkur átti 14 fulltrúa á mótinu sem allir stóðu sig með stakri príði. Úrslitin voru eftirfarandi:
Lesa meira

Dalvíkurmóti Frestað

Dalvíkurmót sem átti að vera 17 – 18 febrúar hefur verið frestað um óákveðinn tíma unnið verður að því á næstu dögum að finna nýja tímasetningu fyrir mótið
Lesa meira

Góðar aðstæður í fjallinu.

Þrátt fyrir hamfaraveður sl. helgi þar sem að hiti fór upp í +14°C ásamt bæði ringingu og roki hefur starfsmönnum skíðasvæðisins tekist að koma svæðinu í mjög gott stand aftur.
Lesa meira

Andrea Björk í 7 sæti í Kongsberg

Seinni partinn í janúar tók Andrea Björk Birkisdóttir þátt í nokkrum FIS mótum í Noregi. Annars vegar í Hafjell þar sem Andrea keyrði tvö svigmót og eitt stórsvigsmót, og hinsvegar í Kongsberg þar sem keppt var í tveimur svigmótum.
Lesa meira

TePe mót á Akureyri FRESTAÐ

Nánari upplýsingar um nýja tímasettningu kemur síðar
Lesa meira

Foreldrakaffi

Undanfarna daga hefur foreldrafélagið staðið fyrir foreldrakaffi fyrir yngri æfingahópa skíðafélagsins.
Lesa meira

Ný heimasíða Skíðafélags Dalvíkur í loftið.

Í dag var ný heimasíða Skíðafélags Dalvíkur sett í loftið. Stefna sá um gerð síðunnar ásamt fulltrúum félagsins og hefur vinna við síðuna staðið yfir í nokkrar vikur. 20 ár eru síðan fyrsta síðan fór í loftið og 16 ár eru síðan heimasíðan sem nú leggst af var gerð en það var árið 2002. Í tilefni þess var sett frétt á skidalvik.is og í dag rétt um 16 árum síðar kemur í ljós að aðeins þurfti að uppfæra fréttina til dagsins í dag og aðlaga hana örlítið að núverandi stöðu mála og hljóðar hún svo.
Lesa meira

Fyrsta bikarmóti SKI í flokki 14-15ára lokið.

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót Skí í flokki 14 - 15 ára. Voru það skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði sem hérldu mótið sameiginlega, en keppnin fór fram á Dalvík sökum aðstæðna í Ólafsfirði.
Lesa meira

Axel Reyr Rúnarsson dregur fram keppnisfjalirnar að nýju.

Um helgina fer fram alþjóðlegt FIS mót á Akureyri. Keppt verður í tveimur stórsvigum. Skíðafélagið á einn fulltrúa skráðann til leiks en það er Axel Reyr Rúnarsson. Axel lagði keppnisskíðin á hylluna eftir síðustu vertíð, en ákvað að spreyta sig í brekkunni að nýju sem eru miklar gleðifréttir. Það verður spennandi að sjá hvernig kappanum gengur í Hlíðarfjalli um helgina, og munum við flytja fréttir af því um leið og þær berast. Gangi þér vel um helgina Axel ;)
Lesa meira

Fréttabréf frá stjórn.

Þessa dagana er skíðasvæðið að klæðast vetrarbúningi, brekkurnar að verða klárar hver af annari og útlitið þessa dagana ljómandi gott fyrir komandi skíðavertíð.
Lesa meira