Fréttir

Staðan á skíðasvæðinu.

Eins og fram kom í pistli á miðlum félagsins um miðjan nóvember þá er mikið um að vera á skíðasvæðinu og verður áfram á meðan bygging aðstöðuhússins stendur yfir.
Lesa meira

Til upplýsinga um troðslu á brekkum.

Áður hefur verið sagt frá því að það er komin annar snjótroðari á skíðasvæðið sem verður mikil bylting í allri troðslu.
Lesa meira