Aðalfundur Skíðafélagsins 27. maí í Bergi

Þá er komið að aðalfundi Skíðafélagsins sem verður í Bergi 27. maí 2025

Hefðbundin aðalstörf, léttar veitingar og almennt spjall.

Við hvetjum alla okkar félaga til að koma á fundinn og taka þátt í málefnalegum 

umræðum.

Kv. Stjórnin.