Fréttir

skíðaæfingar á covid tímum

Þá er komið að því að hefja skíðaæfingar þennan veturinn og fram til áramóta verða æfingar fyrir 1. bekk og eldri. Leiktímar, snjóbretti og byrjendakennsla fara af stað eftir áramót og auglýsum við það sérstaklega.
Lesa meira