Fréttir

Frábær mótahelgi að baki hjá Skíðafélagi Dalvíkur

Keppt var í svigi 8 - 11 ára á föstudagskvöld, stórsvigi 8 - 11 ára á laugardegi og stórsvigi 7 ára og yngri og bretta / skíða krossi á sunnudegi
Lesa meira

Jónsmóti 2021 Aflýst

Undanfarna daga og vikur hefur mótanefnd Jónsmóts verið að fara yfir stöðuna og höfum við komist að þeirri niðurstöðu að aflýsa Jónsmóti í ár
Lesa meira