Fréttir

Markús með gull í Bláfjöllum.

Um sl. helgi fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára. Skidalvík átti þar fjóra fulltrúa. Keppt var í svigi og stórsvigi.
Lesa meira

Opnum á morgun 6.des klukkan 16-18

Dustum rykið af skíðunum.
Lesa meira

Snjóframleiðsla í fullum gangi.

Undanfarna sólahringa hafa snjóvélarnar gengið á fullum krafti dag og nótt. Frábærar aðstæður til snjóframleiðslu og snjóhaugarnær stækka jafnt og þétt. Áfram verður haldið meðan aðstæður leyfa, og förum við að fikra okkur ofar í brekkurnar. Myndirnar tala sínu máli.
Lesa meira

Skautað fram að snjó

Síðastliðnar vikur hefur viðrað vel til skautaiðkunnar. Það hefur elsti æfingahópurinn nýtt sér meðan beðið er eftir snjó. Krakarnir eru nú að undirbúa sig fyrir æfigaferð til Noregs, en hópurinn fer 5.desember og verður í 9.daga á skíðum þar ytra.
Lesa meira

Byssurnar prufukeyrðar

Þá eru snjóbyssurnar farnar að malla, og verður vonandi þannig næstu daga. Allt er það þó háð hitastigi en við erum klár í slaginn. Við leitum að fólki sem er til í að standa vaktir og hvetjum við alla sem til eru, að hafa samband við Hörð í síma 8201658.
Lesa meira