Opnanir og fyrirkomulag í skólafríunum 19-23 febrúar

Það hafa komið margar fyrirspurnir varðandi opnanir og miðasölufyrirkomulag næstu daga.

Opnanir í skólafríunum 19-23 febrúar eru eftirfarandi:

Föstudagur 19. feb. 12:00-18:00
Laugardagur 20. feb. 10:00-16:00
Sunnudagur 21. feb. 10:00-16:00
Mánudagur 22. feb. 10:00-19:00
Þriðjudagur 23 feb. 10:00-19:00

Það er ekki hægt að kaupa miða fyrirfram hjá okkur.
Við bendum á að koma tímanlega, 30min fyrir opnun og kaupa kort.

Það er ekki selt í holl heldur 1. tíma og 2. tíma kort og svo dagurinn.

Það hefur verið hægt að kaupa helgarpassa en því miður verðum við að taka þá úr sölu, því öðrvísi náum við ekki að 
halda utan um fjöldatakmarkanir.

Það er fjöldatakmörkun upp á 150 manns 16 ára og eldri.

Hægt er að sjá verðskránna hér hjá okkur: https://www.skidalvik.is/is/opnunartimi-og-verdskra