Næstu vikur

Hér er nýjasta reglugerð frá Landlæknisembættinu.
Samkvæmt henni megum við hafa opna skíðagöngubrautina.
Við viljum benda fólki á að ganga brautina réttsælis til að forðast árekstra
og einnig er rétt að benda á að gæta 2m. reglunar eins og hægt er þegar farið er framúr.
Reglugerðin