Fréttir

skíðaæfingar á covid tímum

Þá er komið að því að hefja skíðaæfingar þennan veturinn og fram til áramóta verða æfingar fyrir 1. bekk og eldri. Leiktímar, snjóbretti og byrjendakennsla fara af stað eftir áramót og auglýsum við það sérstaklega.
Lesa meira

Áheitasöfnun hjá 12 ára og eldri.

Um helgina skellti elsti hópur skidalvik sér í áheitasöfnun og hjólaði um 250km (10 sveitahringi) og tíndu rusl meðfram þjóðveginum í Svarfaðardal og Skíðadal. Verkefnið er árlegt hjá elsta hóp, þar sem safnað er fyrir æfinga og keppnisferðum komandi vertíðar. Allt gékk þetta vel og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Þá voru einnig flottur hópur foreldra sem studdu við bakið á krökkunum
Lesa meira

Aðalfundur Skíðafélagsins

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur verður haldinn í Brekkuseli miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 17:30. Tillögur eiga að berast formanni minnst fimm dögum fyrir aðalfund á netfangið gerdur@dalvikurbyggd.is Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Lesa meira