Skíðagöngunámskeið næsta fimmtudag þann 24. mars.

Skíðafélag Dalvíkur ætlar að bjóða upp á 2. tíma örnámskeið í skíðagöngu með Lísu Hauks næsta fimmtudag þann 24. mars.
Námskeiðið byrjar klukkan 16:30 við Brekkusel og er endurgjalds
laust. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem eru að byrja eða vilja bæta tæknina sína.