Þá er búið að gera upp veturinn hjá Skíðafélaginu.
Þetta var gjöfull vetur hjá bæði skíða og bretta krökkum.
Ástundunarverðlaun hjá elsta hóp féllu til eftirfarandi:

Ástundun: Lilja Rós Harðardóttir (Bryndís tók við verðlaunum fyrir hana) og Óskar Valdimar Sveinsson, á myndina vantar Dag Ými Sveinsson.

Skíðamaður Skíðafélagsins: Esther Ösp Birkisdóttir (Íssól Anna tók við verðlaununum fyrir hönd frænku sinnar)
Ástundun drengir 12-15ára: Óskar Valdimar Sveinsson og Dagur Ýmir Sveinsson (Jafnir með mætingu)
Ástundun stúlkur 12-15ára: Lilja Rós Harðardóttir
Skíðamaður Skíðafélagsins: Esther Ösp Birkisdóttir.


Þá var haldið lokahóf fyrir yngstu börnin sem þær stöllur Helga og Kristrún sáu um.

