Fréttir

Bretta-byrjendakennsla

Boðið verður uppá byrjendakennslu á bretti í janúar. Miðum við 5 skipti eða þar til þau komast örugg upp lyftuna og geti bremsað sig af óstudd.
Lesa meira

Skíðavertíðin hafin hjá elsta æfingahóp Skíðafélagsins.

Í dag hófst skíðavertíðin hjá elsta æfingahóp Skíðafélagsins, en hluti af æfingahóp 12 ára og eldri skellti sér í Hlíðarfjall á fystu skíða-æfingu vetarins. Aðstæður á efra svæði Hlíðarfjalls eru orðnar mjög góðar og veður og færi í dag mjög gott.
Lesa meira