Fréttir

Dagur Ýmir, Torfi Jóhann og Kristrún Lilja skíða inni í Noregi.

Þessa dagana fara fram æfingabúðir á vegum Skíðasambands Íslands í skíðahúsi í Noregi. Frá Skíðafélagi Dalvíkur eru tveir þátttakendur, það eru þeir Dagur Ýmir Sveinsson og Torfi Jóhann Sveinsson. Þá er með í för sem aðstoðarþjálfari Kristrún Lilja Sveinsdóttir.
Lesa meira