Firmakeppni 2023

Á morgun mánudag 10.apríl (annan í páskum) Slúttum við páskunum á hefðbundinn hátt á Firmakeppni. Hún fer fram sem samhliðasvig með forgjöf. Skráning í Brekkuseli milli kl 10:00 - 10:30 - áætlum að hefja keppni kl 11:00.
Sjáumst hress í fjallinu á morgun 😉