Firmakeppni Úrslit

Sigurvegarar í firmakeppni, tv. Bríet, Barri og Katla
Sigurvegarar í firmakeppni, tv. Bríet, Barri og Katla

Í dag fór fram síðasta skíðamót vetrarins, en það var firmakeppnin.
Vegna bilana í lyftu þurfti að notast við troðara og snjósleða til að koma
keppendum upp í startið

23 keppendur og 37 fyrirtæki tóku þátt og þurftu því sumir þáttakendur að keppa fyrir tvö
fyrirtæki. Aðstæður nokkuð góðar og allir skemmtu sér vel í góðu veðri

Úrslit voru eftirfarandi:

1. sæti Barri Björgvinsson Krua kano
2. sæti Katla Hrönn Magnúsdóttir Viking Heli skiing
3. sæti Bríet Sara Níelsdóttir Steypustöð Dalvíkur

Vill skíðafélagið færa fyrirtækjum bestu þakkir fyrir framlag þeirra og þátttöku í ár.