Brettadeildin á ferð og flugi

Það var keppt í Hlíðarfjalli um helgina á brettum og fóru krakkarnir frá Skíðafélagi Dalvíkur mikinn.

Þau rökuðu saman verðlaununum og komu heim með alls 18 verðlaun.

Glæsilega gert.

Myndir frá Fanneyju Davíðsdóttur.