6-7 ára heimsækja Hlíðarfjall

Æfingakrakkarnir í 1 og 2 bekk (6og7ára) Heimsækja Hlíðarfjall og fara á eina æfingu með jafnöldum í Skíðafélagi Akureyrar. Foreldrar fengnir til að keyra og sameinast í bíla.