Preppnámskeið

Skíðaprepp - námskeið í umhirðu skíða/bretta.
Farið yfir helstu atriði hvað varðar umhirðu skíða/bretta. Skerpa kannta, bræða undir, ýmis áhöld við vinnuna og almennt viðhald.
Leiðbeinandi: Sveinn Torfason