Fréttir

Enn einn frábær dagur á skíðasvæðinu.

Í dag var enn einn frábær dagur á skíðasvæðinu og voru fjölmargir á skíðum og nutu veðurblíðunnar. Boði
Lesa meira

Firmakeppnin hefst kl. 13:00 á morgun

Á morgun, annan í páskum fer firmakeppni Skíðafélagsins fram og hefst hún kl. 13:00, keppendur mæti og taki núm
Lesa meira

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur.

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fer fram mánudaginn 24. mars, annan í páskum og hefst hún kl. 13:00, keppt ver
Lesa meira

Opið í kvöld.

Skíðasvæðið verður opið í kvöld frá kl. 20:00 til 23:00 og verður dynjandi tónlist í fjallinu, athugið að
Lesa meira

Skíðasvæðið í beinni

Vefmyndavél á þaki Ráðhúsi Dalvíkur sýnir byggðina frá nokkrum sjónahornum og má meðal annars sjá lifandi
Lesa meira

Páskaeggjamót og kaffihlaðborð á morgun páskadag.

Á páskadag kl.11:00 verður páskaeggjamót fyrir 1 bekk og yngri og eftir hádegi verður foreldrafélagið með kaff
Lesa meira

Opið frá kl. 10:00 til 17:00 og í kvöld frá 20:00 til 23:00.

Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl. 10:00 til 17:00. Hér er hæglætis veður og hiti um frostmark. Í kvöl
Lesa meira

Frábær dagur í dag.

Fjölmargir voru á skíðum í dag hér á Dalvík eða rétt um 500 manns. Veður var mjög gott, skíðafærið alveg
Lesa meira

Úrslit úr UMSE mótinu kominn inn

Þá eru úrslitin úr UMSE mótinu loksins komin inn undir tenglinum Úrslit móta hér til hliðar.
Lesa meira

Frábært veður og færi í dag föstudaginn langa

Í dag föstudaginn langa verður skíðasvæðið hér á Dalvík opið frá kl. 10:00 til 17:00. Hér er hiti um frost
Lesa meira