Fréttir

Elsa Guðrún Jónsdóttir Íslandsmeistari

Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði sigraði með nokkrum yfirburðum í sprettgöngu kvenna á Skíðamóti Í
Lesa meira

Línur að skýrast í Ólafsfirði

Nú eru línur teknar að skýrast í sprettgöngukeppni Skíðamóts Íslands hér í Ólafsfirði. Átta karlar eru ef
Lesa meira

Keppni í sprettgöngu hafin í Ólafsfirði

Keppni í sprettgöngu hér í Ólafsfirði er hafin á Skíðamóti Íslands. Ólafsfirðingar hafa lagt mikið á sig
Lesa meira

Fundu skafl við heilsugæslustöðina!!

"Við fundum skafl hérna við heilsugæslustöðina sem við erum að ýta til núna og ætlum að nota," sagði Jón
Lesa meira

RÚV sýnir frá Skíðalandsmótinu

Ríkissjónvarpið mun gera Skíðamóti Íslands ítarleg skil í ár eins og undanfarin ár. Sjónvarpsmenn eru á sta
Lesa meira

Allir mæti á setningu Skíðamóts Íslands!!

Forráðamenn Skíðamóts Íslands hvetja alla keppendur, fararstjóra og starfsmenn mótsins sem og aðra gesti að fj
Lesa meira

Fararstjórafundur eftir setningu Skíðamóts Íslands

Forráðamenn Skíðamóts Íslands ákváðu á fundi sínum síðdegis í dag að flytja fararstjórafund aftur fyrir
Lesa meira

Stórsvigið verður í Böggvisstaðafjalli!!

Keppni í stórsvigi karla og kvenna verður í Böggvisstaðafjalli á föstudaginn. Þetta var endanlega ákveðið á
Lesa meira

Virðingarvert framtak - segir Tóbaksvarnanefnd

Tóbaksvarnanefnd fagnar því framtaki forráðamanna Skíðamóts Íslands að lýsa mótið í ár tóbakslaust. Við
Lesa meira

Snjór fluttur í göngubrautina í allan dag

"Við erum búnir að keyra snjó í göngubrautina í miðbænum í allan dag," sagði Jón Árni Konráðsson, brautar
Lesa meira