Fréttir

Andrea fánaberi á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar

Dalvíkingurinn Andrea Björk Birkisdóttir var fánaberi Íslenska hópsins á setningarathöfn Ólympíulumleika Evró
Lesa meira

Byrjendakennsla á skíðum fyrir börn

Námskeið fyrir byrjendur hefst miðvikudaginn 28. janúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið stendur í fimm
Lesa meira

Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni??

Skíðafélag Dalvíkur býður upp á fullorðinskennslu fyrir byrjendur og minna vana. Námskeiðið er 5 skipti og
Lesa meira

Andrea á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar.

Sunnudaginn 25. janúar n.k. verður 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í Vorarlberg í Austurríki. Í
Lesa meira

Andrea Björk Birkisdóttir í kjöri um Íþróttamann UMSE 2014

Kjör íþróttamanns UMSE fer fram að Rimum í Svarfaðardal næsta fimmtudag, 22. janúar. kl. 18:00. Fulltrúi Skí
Lesa meira

Dalvíkurmót 7-8. feb - takið helgina frá

Sjá dagskrá Dalvíkurmóts í viðhengi.
Lesa meira

Fullorðinskennsla (Byrjendur, minna vanir)

Góðan daginn, Takk fyrir komuna í gær á "Snjór um víða veröld". Frábært að sjá allar myndirnar á fésbóka
Lesa meira

Snjór um víða ver­öld í dag

Í dag sunnudag er Snjór um víða veröld sem er yfirskrift alþjóðlega snjódagsins sem Alþjóða skíðasambandi
Lesa meira

snjór um víða veröld World - snow - day

Um helgina verður opið frá klukkan 11 - 16. við höfum fengið mikin snjó í vikuni og aðstæður orðnar með be
Lesa meira

Snjóframleiðsla á skíðasvæðinu.

Í gær hóst snjóframleiðsla á Skíðasvæðinu hér á Dalvík í fyrsta skiptið á þessum vetri. Framleitt verð
Lesa meira