Æfingar fyrir skíði og snjóbretti

Vegna nýrrar reglugerðar sóttvarnayfirvalda hefur orðið breyting til hins betra á æfingum barna.
Því tekur upprunalega æfingataflan við frá og með deginum í dag.

Hér er svo sértilkynning frá brettadeildinni:

Brettaæfingar hefjast þriðjudag 5. janúar
Byrjendur/óvanir kl. 17-18.
Lengra komnir/vanir kl. 18-19.

Okkur langar líka að bjóða byrjendur velkomna á þriðjudag og fimmtudag kl. 17 sem ekki mættu á sunnudaginn og hafa áhuga á að kynnast brettaíþróttinni.
Höfum aðgang að búnaði ef þarf.