Æfingar hefjast í dag.

Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu í dag hjá 4 bekk og eldri. 3 bekkur og yngri byrja 1. des. upplýsingar um æfingarnar eru undir ÆFINGAR OG MÓT. þar er einnig æfingataflan.