Æfingataflan og skráning á æfingar.

Eins og fram kom fyrr í dag þá var ákveðið að gera breytigar á æfingatöflunni. Nú er taflan komin inn undir æfingar og mót eins og hún verður í vetur. Breytingar voru gerðar á æfingatíma hjá 3 bekk og yngri og stjörnuhópnum. Þeir sem vilja geta haft samband og sent póst á skario@simnet.is og fengið æfingatöfluna senda. Minnum á að á morgun er tekið við skráningum á æfingar frá kl. 11:-14:00.