Áheitasöfnun hjá 12 ára og eldri.

Hópurinn sem tók þátt í áheitasöfnuninni.
Hópurinn sem tók þátt í áheitasöfnuninni.

Um helgina skellti elsti hópur skidalvik sér í áheitasöfnun og
hjólaði um 250km (10 sveitahringi) og tíndu rusl meðfram þjóðveginum í Svarfaðardal og Skíðadal. Verkefnið er árlegt hjá elsta hóp, þar sem safnað er fyrir æfinga og keppnisferðum komandi vertíðar. Allt gékk þetta vel og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Þá voru einnig flottur hópur foreldra sem studdu við bakið á krökkunum