Andrea Björk í 18 sæti í Geilo

Andrea Björk á NM 2018
Andrea Björk á NM 2018

Um síðustu helgi var keppt í svigi og stórsvigi í Geilo Noregi. Þar tóku nokkrir Íslendingar þátt, þar á meðal Andrea Björk Birkisdóttir. Eru þetta fyrstu mót vetrarins og verður spennandi að fylgjast með Andreu í vetur.

Andrea keppti á fjórum mótum, tvö svig og tvö stórsvig

29.11.18 Stórsvig: lauk ekki keppni

30.11.18: Stórsvig 40 sæti, 114.17 pnkt.

01.12.18 Svig: lauk ekki kneppi.

02.12.18: Svig 18.sæti, 56.96 pnkt.