Bikarmót 12-15 ára í Bláfjöllum.

Yngri keppnishópurinn bíður eftirvæntingar eftir eldri keppendahópnum.
Yngri keppnishópurinn bíður eftirvæntingar eftir eldri keppendahópnum.

Um síðustu helgi fór fram annað bikarmót í flokkum 12 - 15 ára. Mótið fór fram í Bláfjöllum við frekar erfiðar aðstæður enda mjög lítill snjór á svæðinu, þrátt fyrir að snjólítið væri ákvað SKÍ að halda mótið sem gékk nokkuð vel í gíðu færi og fallegu vetrar veðri. Skíðaféalgið átti 8 þátttakendur og fylgdi þeim fríður hópur áhangenda bæði stórir og smáir. Árangur okkar fólks var eftirfarandi:

Stúlkur 12  ára

Irís Björk Magnúsdóttir

Svig 1: 7 sæti

Svig 2: 9 sæti 

Íssól Anna Jökulsdóttir

Svig 1: 19 sæti

Svig 2: 11 sæti

 

Drengir 12 ára

Dagur Ýmir Sveinsson

Svig 1: 5 sæti

Svig 2: 2 sæti

Markús Máni Pétursson

Svig 1: 1 sæti

Svig 2: 3 sæti

 

Drengir 13 ára

 Jörfi Blær Traustason

Svig 1: 6 sæti

Svig 2: 8 sæti

Torfi Jóhann Sveinsson

Svig 1: 3 sæti

Svig 2: 2 sæti

 

14-15 ára Drengir

Brynjólfur Máni Sveinsson

Svig 1: 5

Svig 2: 9 

Stefán Daðason

Svig 1: 14

Svig 2: 3

Mynd: Markús Máni 12 ára

Mynd: Dagur Ýmir og Markús Máni 12 ára

Mynd: Torfi Jóhann 13 ára

Mynd: Stefán Daðason 15 ára