Bikarmót. Breyting á dagskrá.

Bikarmót í flokki 15 ára og eldri 3.-4. mars 2007. Breytingar hafa verið gerðar á dagskrá bikarmótsins sem haldið verður á Dalvík um næstu helgi. Keppt verður í tveimur svigum. Dagskrá Föstudagur 2. mars: Kl. 19:00 Farastjórafundur í Skíðaskálanum Tindaöxl Ólafsfirði. Laugardagur 3.mars: Svig. Kl. 09:00 Fyrri ferð, stúlkur - konur. Kl. 09:30 Fyrri ferð, piltar - karlar. Kl. 11:45 Seinni ferð, stúlkur - konur. Kl. 12:15 Seinni ferð, piltar - karlar. Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel Farastjórafundur verður í Brekkuseli strax að móti loknu. Sunnudagur 4. mars: Svig. Kl. 10:00 Fyrri ferð, piltar - karlar. Kl. 10:30 Fyrri ferð, stúlkur - konur. Kl. 12:45 Seinni ferð, piltar - karlar. Kl. 13:15 Seinni ferð, stúlkur - konur. Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel. Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá Skíðakveðjur Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði.