Björgvin á heimleið til æfinga.

Björgvin Björgvinsson er á heimleið og ætlar að æfa hér einhvern tíma. Hann hefur dvalið í Slóveníu síðustu daga við æfingar en aðstæður þar eru ekki upp á það besta og var því ákveðið að koma til Ísland og æfa.