Björgvin í 13. sæti í Maribor

Björgvin Björgvinsson tók þátt í svigmóti í Maribor í Slóveníu í dag. Björgvin hafnaði í 13. sæti og fékk fyrir það 36,74 punkta. Á nýjasta FIS-listanum er Björgvin með 32,54 punkta í svigi svo þessi árangur nægir ekki til að bæta stöðu hans þar.