Björgvin Íslandsmeistara í stórsvigi, keppt í svigi á Skíðamóti Íslands í dag.

Í dag verður keppt í svigi á skíðamóti Íslands sem fram fer í Hlíðarfjalli. Í gær var keppt í stórsvigi og varð Björgvin Björgvinsson íslandsmeistari, til hamingju með það Björgvin. Heildarúrslit frá stórsviginu má finna á skidi.is.