Björgvin keppir í svigi í dag.

Björgvin Björgvinsson keppir í dag á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í svigi sem hefst kl. 18:00 ísl tíma. Björgvin startar 49. Mikið hefur ringt í Vancouver síðasta sólahringinn eiga menn því von á erfiðum aðstæðum. Strákarnir eru vel undirbúnir og vonum við að keppnin gangi vel hjá þeim í dag. Þetta er síðasta greinin í alpagreinum á ólympíuleikunum og íslenski hópurinn er væntanlegur heim 3. mars.inn er væntanlegur heim 3. mars.