Björgvin kominn niður til Evrópu

Nú er mótahrinunni í Noregi lokið. Björgvin Björgvinsson er farinn niður til Evrópu þar sem hann verður við æfingar og keppni næstu daga. Björgvin gerði gott mót niðri í Austurríki. Mótið fór fram í bænum Maria Alm og hafnaði Björgvin í 8. sæti. Fyrir þann árangur fékk hann 34,69 punkta. BJV