Björgvin og Kristinn Ingi kláruðu svigið í dag.

Aftur var keppt í svigi í Hurdal í Noregi í dag. Björgvin Björgvinsson varð 5.og Kristinn Ingi 21. Skafti Brynjólfsson og Harpa Rut Heimisdóttir kláruðu ekki. Eftir mótið fór Björgvin áleiðis til Svíþjóðar, þaðan flígur hann heim til Íslands og mælir sér mót við Ólympíufara og tekur þátt í lokaundirbúningi fyrir leikanna í Salt LakeCity.