Breyting á æfingatöflu.

Í ljós hefur komið á skíðaæfingar, fótboltaæfingar og fimleikar stangast á hjá 3 bekk og yngri og í einhverjum tilfellum hjá fleirum. Við höfum því ákveðið á reyna að hliðra skíðaæfingum til þannig að allir sem vilja geti verið með. Síðar í dag setjum við upplýsingar hér inn á síðuna um breytta æfingatíma hjá þessum aldursfjokkum. Þetta hefur í för með sér að æfingatími hjá stjörnuhópnum breytist líka.